Vind jakkarnir eru sérstaklega hannaðir fyrir rok og rigningu. Þeir eru fóðraðir með sérstöku net fóðri til þess að vernda feld hundsins. Gallarnir koma með hettu sem hægt er að hneppa af og setja aftur...
Sjúkra gallarnir voru sérhannaðir til þess að hundar og kettir geti verið í þeim í stað þess að nota hefðbundna trektina eftir að þeir eru búnir að fara i aðgerð hjá dýralækninum. Gallin verndar viðkvæma...